Ventus
Stærðir
Glerjun
Glerjunarefni í gróðurhúsum okkar eru vönduð, endingargóð, auðveld í viðhaldi og 100% endurvinnanleg.
Við bjóðum upp á val á 4 mm hertu gleri, 10 mm polycarbonate, eða samsetningu beggja efna (svokallaða hybrid-lausn).
Fyrir nánari upplýsingar og ráðleggingar um glerjun, umhirðu, skipti og fleira er hægt að hafa samband við okkur.
4 mm hert gler, glært
10 mm polycarbonate, glært
Settu gróðurhúsið upp sjálf/ur
Nákvæmar samsetningar- og uppsetningarleiðbeiningar fylgja með kaupunum. Öll gróðurhús frá okkur er hægt að setja upp á eftirfarandi undirlagi:
a) Sléttu undirlagi (grasflöt, trépalli, steyptum palli o.fl.)
b) Steyptum, múruðum eða hlaðnum vegg- eða sökkulgrunni
Í tilviki b) er mikilvægt að fylgja tækniteikningum fyrir grunn/sökkul sem framleiðandi gróðurhússins leggur til.